Hæ er með smá vandamál. Ég er að reyna að deila files milli tveggja tölvna á sama networki (þráðlaust bæði) ég geri \\nafnið-á-tölvunni og þá fæ ég Login gluggan þar sem það er Username: NAFN\guest og síðan fyrir neðan þarf maður að slá inn password.
Málið er að ég fæ alltaf vitlaust passoword, ég byrjaði á að athuga firewall á báðum tölvum og það er slökt og file sharing er allowed. Ekkert gekk þannig ég hægrismellti á My Computer, fór í manage og breytti passoword á Administrator, guest, mínum account og öllum í sama password og það virkar ekki enn. Veit einhver hvað er að?