Jæja….núna er talvan mín í gjörsamlegu f*cki. Svo er mál með vexti að þegar ég kveikti á henni í morgun byrjaði allt venjulega til að ég skippaði yfir “disc chekking”(eða hvað sem þetta heyti) sem ég geri oftast. Allti lagi með það enn svo allti í einu verður skjárinn alveg ljósblár og svo stendur eitthvað heilmikið og ég hef u.þ.b 1 sec til að lesa þennan heilmikla texta. Svo er tölvan bara svo ánægjuleg að restarta sér sjálf og svo byrjar hun aftur venjulega eða fyrst þá opnar hun eitthverja valmöguleika og eitt af þeim er “Start Windos Normally”.
Ég geri það og aftur er sama sagan….Eina það sem ég hef náð að lesa (man þetta ekki orð fyrir orð)
You may have a problem svo kom eitthver staðar neðar If this is the first time…Svo bara búmm aftur á byrjunar reit :(
Getur einhver verið svo elskulegur að hjálpa svona vesælings dreng eins og mér?.
Hvorkyn