Það fer svolítið eftir því hvaða BIOS þú ert með, en yfirleitt er það annaðhvort DEL eða F2 sem þú átt að ýta á þegar tölvan er að ræsa sig upp. Það ætti að standa á skjánum hjá þér hvort það er - eitthvað í líkingu við: Press F2 to enter BIOS Settings.
Síðan þarftu bara að finna Numlock state og breyta því í OFF ef þú vilt hafa hann af, eða ON ef þú vilt hafa hann á. Passaðu bara að fikta ekki í neinu öðru, svona ef þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera :)
0100100100100000011000010110110100100000010001000110000101110110011010010110010000100001