Bara álit hvers og eins. Sjálfur er ég með NOD32 og ég er mjög sáttur. Mjög öflug og tekur lítið af afli tölvunar, en besta í heimi….fer bara eftir því hvað þú villt.
Getur líka skoðað avast, hún er ókeipis og alveg nóg fyrir flesta.
Getur skoðað þessa síðu
http://anti-virus-software-review.toptenreviews.com/þeir segja að Bitdefender sé best. En þetta er bara álit, þeir segja td. að PC-cillin sé betri en Nod32 aðalega vegna þess að PC-cillin er meira svona “noob friendly” en það pirrar mig ekkert, og mér finnst NOD32 betri því hún tekur minna af afli tölvunar…bara álit hvers og eins…