Sælir ég var að formata vélina mína og alltaf á jafnmikklu mínútumillibili hækkar CPU Usage upp í 90% allt frís og svo allt í gang svo c.a. 30Sec seinna gerist allt aftur,
Ég er búinn að vera með TaskManager uppi og CPU Usage History línan er eins og hjartarit.
í Processes lsitanum er System Idle Process í 90-99% CPU.
Minnið er nær ekkert í vinslu.
Hvað er að gerast þarna sem veldur þessu.
Ég er með WinXP X64bita
Þetta er ekki geisladrifið skiptir eingu máli hvort það er í gangi eða ekki.
Ekki Flakkarinn þar sem þetta gerist hvort sem hann er í gangi eða ekki.