tölvan mín fokkaðist nýlega og ég ákvað bara að prófa linux og ég setti það upp. Núna langar mig aftur í xp stýrikerfi en þegar ég reyni að setja upp
þá kemur að það sé ekki ntfs formattað. ég tók harða diskin úr tölvuni tengdi í móðuborð á tölvu vinar míns og reyndi að formatta með partion magic 8 en það virkaði ekki. HVernig get ég formattað þessu sem ntfs án þess að fara með hana í viðgerð? get ég downloadað einhverji iso image af netinu sem ég gæti brennt á disk og formattað diskinn minn sem nfts ?
Bætt við 28. apríl 2007 - 12:10
er búinn að redda þessu