Sælir, ég er að gera við Medion vél fyrir vinkonu mína..þetta er ársgömul vél og þetta er þessi með 1,4Ghz örranum og 40gb disknum og utanáliggjandi CD…..

RUSL

Anywhoo,,

í henni voru diskurinn skiptur í Patrion, þá:

-Boot
-Recover
-Auka

Hef oft formatað vél áður, og geri það bara með því að plögga því í serverinn minn og láta hann runna þetta upp,, miiiikið fljótari en 1,4ghz,

Okey.. Virkar!!

Eeen,, þetta medion rusl er með öööömurlegan Bios,,

Hann vill bara botta af patrion BOOT,, en ég setti bara eitt patrion,, þá bara c:/

oog, vegna utanáliggjndi CD þá vill hún ekki boota xp diskin af á USB CD…

get ég breytt þessu ánþess að byrja uppánýtt??