Þannig er mál með vexti það kom svona automatic update fyrir windows og keke installaði því og svo þarf að restarta tölvunni, og þegar ég var að starta henni þá er bootscreen bara endalaust, semsagt þetta bláa stöff sem fer áfram eins og ormur er bara endalaust. Það hættir ekki að loadast og ég kemst ekki inn í tölvuna nema í safe-mode.

Hef reynt oft að rs-a henni.

Mér var sagt að þetta gæti verið bara gallaður windows diskur sem ég formattaði með, gæti þetta verið bilaður hugbúnaður eða eitthvað? Það var bara sagt mér að formatta ;D. Kannski eitthver með lausn á þessu annað enn að formatta?

Mynd af bootscreen fyrir þá sem vita ekki hvað það er:
http://carputter.igvita.com/bootscreen/bootskin.jpg

Og hérna er gaur með sama vandamál nema bara í vista:
http://www.hugi.is/windows/threads.php?page=view&contentId=4775323