Ég fékk mér nýja rétt eftir áramót og mánuði eftir það fékk ég mér Windows Vista Home Premium og frá því að ég installaði Vista á tölvan til við að frjósa við bootið það er að segja, þegar að græna dótið rennur yfir svona kassa (svona loading dæmi). Ég er að verða klikkaður á þessu, tölvan segir mér að setja install diskinn í tölvuna og klikka á repair en svo getur hún ekki lagað þetta.
Til dæmis þá þurfti ég að restarta um átta sinnum núna áður en að henni tókst LOKSINS og starta án þess að frjósa á þessum ömurlega stað.. veit einhver hvað ég get gert?
Ég fann þráð um sama vandamál hjá öðrum gaur sem að lýsir þessu betur á ensku ef þið skylduð ekki hvað ég meinaði http://www.tabletquestions.com/windows-vista/63012-vista-boot-freeze-crcdisk-sys-cant-repair.html
Takk fyrir..