Góðan dag,

Í gær fékk ég beiðni um að restarta tölvunni því að tölvan var nýbúin að installa einhverjum update'um frá microsoft,

Ég restartaði og slökkti svo bara strax, en áðan þegar ég kveikti á tölvunni fékk ég þennan error og ég veit að félagi minn fékk alveg sama error eftir að installa einhverjum updateum frá microsoft.

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir fleiri hafa fengið þetta og þá hvernig á að laga þetta



—————————
RTHDCPL.EXE - Illegal System DLL Relocation
—————————
The system DLL user32.dll was relocated in memory. The application will not run properly. The relocation occurred because the DLL C:\WINDOWS\system32\HHCTRL.OCX occupied an address range reserved for Windows system DLLs. The vendor supplying the DLL should be contacted for a new DLL.
—————————
OK
—————————



Með fyrirfram þökkum og óska ég ykkur gleðilegra páska,

smuffy