Já þar er mál með vexti að ég var að kaupa mér glænýja tölvu frá att.is og ákvað að prufa Vista kerfið og ef mig líkaði það ekki bara að skipta niður í XP aftur núna er komið að því að skipta niður í Vista aftur. Ég er búinn að formata og allt það með XP disknum og að sjálfsögðu kemur upp vandamál þegar ég er að installa xp, það sem gerist er að það copy-ar alla files sem það þarf og fer svo í reboot og klárar installið þegar það er buið að reboota en fyrst þegar ég geri þetta þá kemur upp error sem segir Að það sé vandamál með Operation System og geti því ekki startað sér ég auðvitað fer bara í boot by CD. ég er buinn að prufa gera repeat og, prufa að gera allt aftur þá format og uppsetningu á windows en kemur sama aftur :/
Tek enga ábyrgð á Stafsetningu :)
Pls Help :(
Bætt við 26. mars 2007 - 17:01
BTW ég hef bara notað þennan XP disk einu sinni áðu