þú hefðir eiginlega átt að gá að því áður en þú formataðir. Ertu með sér hljóðkort eða er það innbyggt í móðurborðið? Ef það er innbyggt í móðurborðið eru mikklar líkur á því að það sé realtek. Getur prófað að ná í nýasta driverinn frá þeim og gá hvort hann virki. Annaðhvort er það AC'97
LINKUR eða Realtek high definition
LINKUREf þetta virkar ekki þá þarftu bara að googla nafnið á móðurborðinu eða skoða hljóðkortið og leita að nafni ef þú ert með sér hljóðkort.