ég á mp3 spilara af gerðinni Sony Walkman og ég notast við forritið SonicStage til að setja tónlistina mína inná hann.
Það vill svo skemmtilega til að þetta SonicStager er algjörlega vonlaust forrit sem finnst ekkert skemmtilegra heldur en að drepa á sér og vera með leiðindi.
þessvegna var ég að vona að einhver hér gæti bent mér á annað forrit sem ég gæti reynt að nota við að setja tónlist inna, svo að ef þið lumið á einhverju góðu, please share with me….