ef ég væri þú mundi ég bara formata og skella up XP. Þessi vandamál eiga bara eftir að verða fleiri. En ef þú nennir því ekki geturðu prófað:
Gá hvort þú sért ekki örugglega með nýustu útgáfu af VLC player (
http://www.videolan.org/vlc/)Athuga hvort að kominn sé nýr driver fyrir skjákortið þitt.
Eftir það geturðu prófað:
Opna VLC og fara í settnings og í preferences.
Haka við advanced options niðri í horninu (ef það er ekki hak í því)
Smella á plúsinn hjá video preference og síðan hjá output modules
Smella á Direct X og taka hakið úr “Use hardware YUV -> RGB conversions”
Smella aftur á Output modules og velja “DirectX video output”
Ef þetta virkar ekki þá verðuru annahvort bara að sleppa því að horfa á video í tölvunni þinni í bili eða setja upp XP.