ekki í bili. VISTA er bara mjög bilað kerfi eins og er. Það er bara ný komið á markaðinn og þá eru að sjálfsögðu gallar og vesen í kringum það, það er ekki hægt að fá sér nýtt stýrikerfi strax þegar það kemur og ætlast til þess að það virki 100%. Mæli bara með því að bróðir þinn un-innstali VISTA og setji upp XP því þessir gallar eiga bara eftir að verða fleiri. Það verður gott ár þangað til að microsoft verða búnir að laga meiri hlutan af þessu svo kerfið verði nothæft.