Ok ég er að drepast.
Er með lítið network hérna heima.
Allar tölvur nema mín geta pingað og fundið hverja tölvu og gert allt sem þeir vilja. Garg!
ÉG get ekki pingað neina addressu ekkert host og finn enga vél eða neitt sko.
Er með alla protocola, er á sama subnet maski með sambærilega IP-tölu og hinar ( 10.0.0.xxx ) og er í sama workgrúppi…
HVað gæti verið að!?
Ég er með Windows 2000 by the way… :P
Thanks
Kv, Egill