Ég keypti mér fartölvu með uppsett vista en harði diskurinn var skiptur í tvennt(120gb).
Ég testaði að setja upp XP á hinn partition-ið því ég hafði heyrt að það sé lítið mál, en nú fæ ég ekki vista til að virka.
Þetta er á sitthvorum partition svo það sé á tæru.
Þarf ég að velja eitthvað í boot device annað en harða diskinn?