við erum hérna nokkrir sem eigum allir wireless kort og erum að leita að leið til að geta náð saman án hubs. client manager er eitthvað forrit sem er með stillingunna peer to peer og ef mar hefur hana þá geta þeir sem eru með samskonar tengst og virkar fínt en clinet managerinn virkar aðeins með þeirri týpu af kortum. Okkur vantar einhverskonar forrit sem er óháð kortunum og getur tengst peer to peer.
Kortin sem við erum með eru: cisco, avaya (man ekki stafsetningu) og orinoco (man ekki heldur).
Öll hjálp væri vel þeginn.