Ég hef tekið eftir að margt fólk hefur ekki fattað að hægt er að upgrade-a gamla windows xp sem flestir eiga orðið í dag uppí windows vista.
Miðað við verð sem gefið er upp á vef bt þá er verð á uppfærslu mun hagkvæmari kostur og hægt er að downloada þeirri uppfærlsu beint af vef microsoft.
Þar getur maður einnig downloadað forriti sem fer yfir tölvuna hjá manni til að athuga hvort tölvan sé fær um að keyra vista.

Nánari upplýsingar eru á þessari slóð:
http://www.microsoft.com/iceland/windows/products/windowsvista/buyorupgrade/default.mspx

Hér er að auki tafla yfir uppfærslur. Grænu punktarnir segja til um hvaða uppfærslu þú getur fengið miðað við núverandi stýrikerfi og gulu punktarnir hvaða uppfærslu þú getur ekki fengið.
http://www.microsoft.com/windows/products/windowsvista/buyorupgrade/upgradepaths.mspx