Hér er svar sem ég svaraði einhverjum öðrum um dagin:
—-
Hehe…Ég mundi aldrei treysta svona remote desktop (VNC) frá Microsoft! Security er ekki þeirra sterkasta hlið.
Ég hef lengi notað Timbuktu Pro 2000 til að “fjarstýra” vinnu-tölvunni heiman frá mér. Því forriti treysti ég 100%. Verst að það er ekki enn kominn stuðningur við XP :( En á meðan ég bíð þá nota ég Tridia VNC sem er líka mjög gott en hefur það fram yfir öll hin að það er open sourse :)
Það er frábært að geta t.d. ráðið yfir öllum vélunum á local-netinu með þessum forritum. Maður bara loggar sig inn á hinar vélarnar, startar Windowsupdate, Diskeeper, hreynsar til og bara hvaðeina án þess að þurfa að standa upp :) Einnig getur maður njósnað hvað er í gangi á hinum vélunum án þess að hinir hafi hugmynd um. Svo er líka cool kostur með Timbuktu að þú getur “fjarstýrt” makka. Svolítið skondið að vera með Makka desktop á PC vélinni…hehe.
Endilega prófið þetta ef að þið eruð með vélar nettengdar.
http://www.tridiavnc.com/ http://www.netopia.com/ —-
BOSS