Humm já. Hugsanlega er þetta eitthvað varðandi partition type'in á harða disks partitionum, eða hólfum. Það eru nokkrar types. Helst ber að nefna Primary og Extended.
Extended virkar þannig að þú skiptir því niður í fleiri hólf, allt að fjórum, en þau kallast Logical drives.
Primary er þannig það er alltaf sama file systemið á öllum Primary hólfum á harða disk. En þú getur verið með alveg helling af Primary hólfum held ég alveg örugglega. Þrátt fyrir það, þarf eitt Primary alltaf að vera merkt sem Active.
Ok, long shot, en tjekkum á þessu.. Þú getur farið í
Start > Run og skrifað compmgmt.msc
Þar velurðu
Disk Management í hægri listanum, og ættir þá að fá lista yfir alla diska og öll partition í tölvunni þinni. Hvernig diskar sem það kynnu að vera. Farðu samt varlega, það er mjög auðvelt að velja óvart ‘Format’ og það er ekki gaman skal ég segja þér.
Þarna skaltu leita eftir C: og D: hjá þér. Þau heiti líklega eitthvað líka. Þú þarft að finna út hvort annað þeirra sé valið active, eða sé system. Það gæti líka verið grænn rammi utan um þau, þá eru þau Logical og þar af leiðandi Extended. Þetta sést hálf bærilega á mynd sem ég tók af mínum diskum. Bera skal í huga að þetta eru allt, allt aðrir diskar.
http://212.30.203.209/Smeppi/active_primary.gifhttp://212.30.203.209/Smeppi/graenn_rammi.gifEf þú getur hægri klikkað á eitthvað partitionið eða hólfið og valið ‘Mark Partition as Active’, getum við verum alveg vissir um það að þetta sé unactive primary partition.
Þú skalt samt ekki klikka á ‘Mark Partition as Active’! Það er með öllu ósniðugt. Nema þú sért með Windows installað þar líka, sem ég efast um. Það vill svo til að einnig mjög ósniðugt :p
Það sem ég held að sé til ráða sé að sjálfsögðu færa bara Steam möppuna (eða hvaða möppu sem er) yfir á hitt. Hins vegar gæti þetta verið böggur í ImageCFG. En það vill svo til að ég veit um annað forrit, sem er hugsanlega líka töluvert betra. Ég held samt að ég sé búinn að skrifa alltof mikið í eitt svar, þannig ég gef þér bara link á síðuna sem segir í raun allt um forritið, en það ber heitið ICE Affinity.
http://www.ice-graphics.com/ICEAffinity/IndexE.html