Ef þú ert með Home Edition eða með FAT32 skráarkerfið, þá er mjög ólíklegt að þú getir þetta. Ég prófaði að gera eins og þú en ég fékk ekki þetta box.
Til að komast að tegund skráarkerfis í NT/2k/XP, hægrismelltu á drifið, velja Properties. Síðan undir General er hægt að finna File System og við hægra megin við það er hægt að finna tegund skráarkerfis. Ef það stendur NTFS, þá er þetta annaðhvort galli í kerfinu eða ef það stendur FAT með eða án tölu á eftir því, þá áttu ekki að geta eignað þér möppur.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001