Þetta er nú meiri klemman. Ég er með HP ferðatölvu og lennti í því veseni að lesarinn á dvd geysladrifabrennaranum hætti að nenna lesa diska. Ábyrðin féll náttúrulega úr gildi fyrir 2 mánuðum. Svo héllt óheppnin áfram að elta mig. Því þegar ég ætlaði að starta henni kemmst hún ekki inn í windows-ið. Ég er búinn að prófa að starta í save mode. En það er eins og það vannti einhvern win stýrifæl!!
Allaveganna ég er með dót á harða disknum sem ég væri mikið á móti að missa =( er hægt að bjarga því sem er á harða disknum og strauja hana síðan?? og hvernig er það gert án þess að hafa cd-drif?