Hó,

Þegar allt fokkast upp þannig að maður þarf að ‘drepa’ Explorer.exe og starta honum aftur þá eiga sum icon til að hverfa úr system tray þó svo að forritin séu ennþá að keyra…veit einhver hvort að það sé hægt að fá þessu icon aftur í system tray (án þess að drepa forritið og starta því aftur)?