Ef skráin er skemmd, eða sködduð á einhvern hátt, getur vel verið að sú skrá mæti ekki stöðlum keyranlegra skráa hjá microsoft, sem gerir það að verkum að windows kemur með þessa meldingu..
En annars getur það líka verið að þetta sé dos skrá, en ekki viss um að þessi melding myndi koma ef svo væri.