Ég get verið soldið tölvuheftur stundum. Ég man ekki hvernig maður stillir í Windows að user loggist út eftir ákveðinn tíma þegar ekki er verið að vinna í tölvuni. Td. ef ég skrepp frá í 10 mín að þá þarf ég að setja inn password aftur seinna til að opna usercountinn minn til að opna windows.
Er ekki einhver sem gæti leiðbeint mér með þetta?
Kærar þakki