Sælir,

Smá vandamál hjá mér…
Eftir að hafa keyrt W2K í smá tíma eftir reboot þá fer minnisnotkunin alltaf upp fyrir 300MB (er tildæmis núna í 335mb notkun).

Ég er búinn að prófa allt sem hægt er að prófa.. og ég er ekki að meika að strauja vélina.

Svo ég var að velta því fyrir mér hvort það væri til einhver leið til að monitora minnisnotkun betur en Task Managerinn gerir?
Samkvæmt Processes glugganum er nefnilega ekki nema um 100MB af minni í notkun, en Performance glugginn sýnir mun meira.

Eithvað trick eða forrit sem þið vitið um?

kveðja,
Jakob