Ok, nú er mér öllu lokið, hvernig tek ég welcome screen af? alltaf þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur alltaf welcome screen samt er ég bara með 1 notanda á tölvunni
ég er búinn að taka hann af í user accounts en þá kemur bara svona eins og í windows 98 eða eitthvað :S svona username og password og maður þarf að ýta á OK til að fara inní windowsið :/ ekkert skárra
Er NetFrameWork uppsett hjá þér? Þetta, sem þú talar um, lýsir sér mjög svipað og gerðist hjá mér eftir að ég setti upp NetFrameWork. Ég held að þetta hafi eitthvað með það að gera.
Ég er með það sama og ég hef skoðað þetta mjög takmarkað þar sem ég nota þetta aðalega í sambandi við Visual Studio. Það verður einhver fróðari en ég að svara þessari spurningu.
ef ég tek welcome screen af þarna þá kemur þetta svona eins og í windows 98 eða eitthvað :/ svona þegar ég ýti á ctrl + alt + delete þá hverfur allt og kemur upp gluggi með einhverjum valmöguleikum og þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur bara svona í staðin fyrir blátt þá kemur svona “username” og “password” og ég þarf að ýta á OK til að komast í tölvuna :( þannig þetta virkar ekki
ok gaur… ég er ekki með password á accountinum mínum og ég er bara með 1 account á tölvunni! :( það er líka eitthvað “ASP.NET Machine A…” og Guest account (sem er ekki stillt á)
í welcome screen þá er bara 1 account sem ég get farið inní, ég er að reyna að taka welcome screen af svo ég þurfi ekki alltaf að klikka á accountinn minn til að komast úr welcome screen þegar ég kveiki á tölvunni…. ok? :)
Þú ferð í Control Panel -> User Account og smellir á “Change the way users log on or off” og tekur hakið úr “Use the Welcome screen”.
Eftir það kemur enginn “welcome screen” en það kemur svona user/pass popup, en þú tekur það af með því að fara í Start -> Run og skrifa “control userpasswords2” og taka svo hakið úr “Users must enter a user name and password to use this computer”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..