Já það er vandamál með netið hjá mer. Vandamálið lýsir sér þannig að Erlendar síður eru svo lengji að lótast eða jafnvel lótast ekki En íslenskar síður virka strax. Er buin að prufa að að slökkva á eldveggnum og windows eldveggnum.
Mig grunar að vandinn sé ekki í þinni tölvu, sjá http://www.hugi.is/netid/threads.php?page=view&contentId=4363016. Cantat-3 sæstrengurinn bilaði í gærkvöldi, en bráðabirgðaviðgerð hefur farið fram. Það gæti þó tekið smá tíma fyrir þig að fá aftur eðlilegt netsamband.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..