Ég er með þónokkrar spurningar.
Hvernig getur maður fengið Remote Desktop til þess að virka á ákveðinni tölvu. Er einhver með leibeiningar um það?
Hvernig getur marr sett password til þess að komast inná sharið manns á networkinu, og er hægt að setja password á ákveðnar möppur. Ekki þá password fyrir mér semsagt, fyrir þá sem þurfa að fá aðgengi að þeim.
Svo líka ein spurning tengd við WinRar.
Hef séð suma professional náunga sem nota .rar vera að rara þetta í marga .rar filea….
Hvernig er best að gera það?
Kærar þakkir……..