Er eitthvað öðruvísi að formatta ferðatölvu en venjulega borðtölvu?

Hvað þarf að hafa í huga? Hvaða drivera er gott að hafa á disk? Eru allir fartölvudriverar (eins og fyrir þráðlausa netkortið, snertimúsina og þ.h.) á Windows disknum?