Nýi IE
Er þessi nýi Internet Explorer eitthvað betri en Firefox? Ég hef alltaf valið FF yfir IE útaf tabs og þannig þægindum, en nú er þessi nýi explorer kominn með nýtt þægilegt system og ég var að hugsa hvort það sé betra að einhverju öðru leyti?