tek reyndar undir orð eins ræðumanns hér að ofan. Skiptu bara yfir í Maccann eða Linux.
Annars myndi ég segja að Avast er besta ókeypis vörnin þó ég mæli frekar með Eset NOD32, létt í keyrslu og mjög áhrifaríkt.. En þú tímir nottla ekki að punga út fyrir því :p
ég skal spara þér tímann frá öllum þessum kítingi í fólki og segja http://www.avast.com/eng/avast_4_home.html það gerist ekki betra. Síðan ég skipti yfir í þessa hef ég ekki hugsað um að skipta :D
Bætt við 27. nóvember 2006 - 22:28 í einhverja aðra *
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..