Jæja, korkurinn fyrir neðan hjá mér Install vandamál…..

Ég gafst upp og ákvað bara að strauja harðadiskinn með Windows á og setja allt aftur uppá nýtt.

Straujaði, formataðeraði NTFS (ekki QUIK format) og honum tókst að færa ALLAR skrárnar yfir en vitiði hvað kemur síðan þegar að hann ætlar að installera Windowsið…….



WINDOWS COULD NOT START BECAUSE THE FOLLOWING FILE IS MISSING OR CORRUP:
<WINDOWS ROOT>\SYSTEM32\HAL.DLL
PLEASE RE-INSTALL A COPY OF THE ABOVE FILE.



Ég er búinn að prófa margar gerðir af Windows XP diskum, þar á meðan WinLite…..

Er einhver hérna sem veit hvað þetta getur tengst eða hvernig ég get lagað þetta….


(hef samt á tilfinningunni að ég fæ ekkert svar af þessum korki þar sem að mjög fáir hérna vita meira en ég um Windows)

Ég vona að það sé einhver hérna sem veit hvað er að……