Mér finnst tölvan mín vera að ganga svoldið hægt undanfarið.
Hún er 2,2ghz með 1gb minni.
Ég var reyndar nýverið með Trojan(gaman gaman) sem ég held að ég sé búinn að losa mig við núna.
En þegar ég fer í Windows Task Manager þá er explorer að nota allt frá 50.000k og uppí 300.000k. Þó ég viti ekki mikið um það þá finnst mér þetta heldur mikið.
Hvað get ég gert???