Sælir, ég er í vanda hérna tölvan á það til að frjósa þegar ég hef kveikt á uTorrent í einhvern X tíma.. Ég hef reynt allt, búinn að gersamlega hreinsa hana með öllu. Hún er allveg SpyWare/Adaware/Virus free en samt gerist þetta.
Þetta er gömul Acer Aspire 1360 fartölva, gæti það verið vinnsluminnið sem er ekki nema 192mb? Ég get samt keyrt mun þyngri forrit en t.d. uTorrent.
Eiginlega gerist þetta bara með öll p2p forrit, þegar ég byrja að dla þá frýs helvítið.