Ég var að spá:
Á tölvunni minni fann ég fyrir nokkrum mánuðum vírus að ég hélt sem hét Magistr32 og gat ekki losnað við hann,og er ég núna alltaf að fá error msg td: einhverfæll.exe will now close…
en annars hefur talvan virkað.
En síðan sá ég á simnet.is eftirfarandi texta:
“Magistr: Þessi ormur smitar Windows 32 vélar, hann sest fyrir í minni og þegar rétt skilyrði koma upp eyðir hann gögnum á harða diskinum og þurrkar út CMOS og Flash minni á móðurborði tölvunnar. Tölvan er þá svo gott sem ónýt.”
Arg! er semsagt talvan að eyðileggjast hægt og örugglega?
Eins og er eru mörg forrit hætt að virka td
þetta venjulega “Paint” og get ekki heldur rename-að .txt fælum og stunum frýs talvan allt í einu,í 30 sek kannski.
Tekið skal fram að ME stýrikerfi er á tölvunni…