Þú þarft uppsetningar disk fyrir stýrikerfið sem þig langar að installa. Þig langar þá líklegast í XP disk.
Setur hann í, passar að BIOS stillingarnar séu réttar(
http://www.windowsreinstall.com/articles/bios/ ) og þá ætti að kveikna á windows disknum þegar tölvan startar sér, þaðan er það meira og minna smooth sailing.
Ef þú átt í vandræðu með það, notaðu leiðbeiningarnar sem hægt er að finna hér á windows áhugamálinu.