Veit einhver um eitthvað forrit sem getur losað sig við þetta kvikyndi án þess að borga.
Ég þori einnig að velja að gaurinn á bak við þetta Pestrap dæmi er örugglega sá sami og bjó til vírusinn til að afla sér peninga, helvítis tussa!
Bætt við 9. október 2006 - 18:03
Ég hef ráðið fram úr þessu, samt er annar Troju hestur sem forritið virðist ekki ná, kemur alltaf einhver villuskilaboð allavega.
Heitir Wild Trojan Dropper, hann er það sniðugur að slökkva á firefox þegar ég skrifa nafnið á honum og klikka á leita í google.
————–