ohhh, ég er víst með einhvern svakalega hættulegan Trojuhest inní tölvunni minni sem á ekki að finnast með venjulegum vírusvarnarforritum, búinn að ná í fullt af helvítis forritum til að finna hann einsog þetta pestrap sem hefur fundið 200 og eitthvað smitaðar skrár en síðan þegar ég ætla að láta hana eyða því þarf maður að borga fyrir það.

Veit einhver um eitthvað forrit sem getur losað sig við þetta kvikyndi án þess að borga.

Ég þori einnig að velja að gaurinn á bak við þetta Pestrap dæmi er örugglega sá sami og bjó til vírusinn til að afla sér peninga, helvítis tussa!

Bætt við 9. október 2006 - 18:03
Ég hef ráðið fram úr þessu, samt er annar Troju hestur sem forritið virðist ekki ná, kemur alltaf einhver villuskilaboð allavega.
Heitir Wild Trojan Dropper, hann er það sniðugur að slökkva á firefox þegar ég skrifa nafnið á honum og klikka á leita í google.
————–