Windows Xp er mjög gott Windows. Það er betra en 2000, ég hef reynslu af 2000 en það er bara drasl miðað við XP. Það er stöðugra og það hefur aldrey bilað. Svo er firewall innbyggt í því. En það er samt alltof mikið af litum í því og iconarnir eru dálítið of stór að mínu mati. En það er hægt að breita öllu, litinum í dosinu(?) og start barinum. Það er heldur ekki mikið af villum eins og í ME, sem er drasl. Ég hef ekki meira að segja en þetta Windows er málið.
<br><br><hr color=“#000000” size=“1”>Kveðja <a href=“mailto:huldak@islandia.is?subject=Hugi.is”> sbs</a><br /><a href="
http://www.sbs.is/“>sbs.is</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/jp/“>Jurassic Park</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a href=”
http://www.sbs.is/batman">Batman</a