það er alveg stórfurðulegt, alltaf þegar ég opna einhverjar möppur sem innihalda video skrár (avi eða mpg og þess háttar) þá krassar windows explorer.
og upp kemur gluggi með þessum skilaboðum:
Windows Explorer has encountered a problem and needs to close. We are sorry for the inconvenience.
og svo er hægt að klikka á more information, og þá kemur upp þetta:
AppName: explorer.exe AppVer: 6.0.2900.2180 ModName: unknown
ModVer: 0.0.0.0 Offset: 00000000
svo er hægt að velja debug eða close, en það er sama hvort maður gerir. það lokast alltaf allir win explorer gluggar.
þetta gerist bara þegar opnir eru gluggar með video skrám.
eru einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið í gangi??
mammaín!!