ég vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þessan þráð enn ég læt bara vaða hérna…..
ég var að formata HP tölvu í gær og með tölvunni fylgdi diskur til að setja upp þau forrit sem vantaði í tölvuna þegar búið væri að formata hana…. ég er búinn að prófa diskinn og inn á honum á að vera audio búnaðurinn og þetta wireless dæmi til að tengjast netinu.. ég er búinn að installa öllu af disknum enn samt er einginn hljóð búnaður né wireless dæmið, til að tengjast netinu, komið inn á tölvuna. hvað á ég að gera… er hægt að downloada þessu einhvers staðar af netinu…
Með fyrirfram þökk um skjót svör
kv.