Ný veira er komin sem nýtir sér _marga_ öryggisgalla í outlook forritinu frá microsoft.

Það sem er sérstakt við þennan vírus er það að hún notfærir sér hryðjuverkin í USA til að fá notendur til að opna viðhengið.
Viðhengið heitir WTC.exe og gerir það að verkum að veiran dreifist í póstfangaskránna og sendir sjálfa sig til annara notenda.
Í texta Póstsins stendur “Let´s vote to live in peace” og titillinn er : “Peace between America and Islam”.

Veiran sem öðru nafni heitir W32.Vote.a@mm var skrifuð í Visual Basic 5 og eyðir ákveðnum vírusvörnum sem búið er að hlaða inn í tölvur og kemur fyrir skrám sem nefnast WTC.exe MixDaLaL.vbs og Zacker.vbs. Þá breytir hann upphafssíðu í Internet Explorer og forsníður c-drif í sýktum tölvum og skrifar yfir HTM- og HTML-skrár á drifum og í skráarsöfnum.

ENN OG AFTUR…<b>EKKI OPNA VIÐHENGI SEM ÞIÐ VITIÐ EKKI HVAÐ GERA!!!!</
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.