hérna ég er að runna server og ég nota IIS, það sem ég var að spá í var það hvort að það sé til eitthvað “auka” forrit sem gefur meiri Admin réttindi fyrir IIS. IIS með xp er bara þannig að maður getur bara gefið einum réttindi á t.d. FTP og svo einum á WEBinn. það sem ég vill geta gert eins og í Win2003 er það að þegar ég bý til FTP aðgang að eitthverju svæði að þá get ég sett ákveðinn user á það svæði eða ef til vill 2 eða 3 en með XP er bara hægt að setja einn mann.
kv IsoTonic
Kv. x17.IsoTonic