Hafði lent í eða heyrt um það að XP krassi þegar SP2 er installað.
Ég er s.s. með vél sem ég setti upp SP2 á og þegar ég ætla að ræsa hana þá frýs hún alltaf þar sem kemur xp logo á svörtum grunni og svona bláir punktar hryefast frá vinstri til hægri undir logoinu. Þetta kemur alltaf upp þegar maður ræsir windows xp.
Ég prófaði að formatta og installa sp2 aftur en það gerðist það nákvæmlega sama.
Ég er búinn að nota þennan disk sem ég er að installa af mjög lengi og er meira að segja að skrifa þetta á windows installað af þeim diski, með sama serial og allt og sp2 up and running.
Einhver sem þekkir þetta vandamál?