Þú ættir að passa að tölvurnar séu á sama neti (t.d MSHOME eða WORKGROUP) sem þú sérð í “My network places”. Ef það virkar ekki að setja þær í sama workgroup þá geturðu farið í network connections, hliðarsmellt á lan merkið, skrollar niður á internet protocol, smellir á properties og setur t.d. inn fyrir fartölvuna;
Ip address: 192.168.1.2
Leyfir Subnet mask að fylla sig sjálft inn
Default gateway: 192.168.1.3
Svo gerirðu það sama í borðtölvunni nema stillir hana sem:
Ip address: 192.168.1.3
Subnet fyllir sig út sjálft
Default gateway: 192.168.1.2
Núna eru báðar vélarnar stilltar á að tengjast hvor annarri. Mundu svo að slökkvá eldveggjum og vera ekki tengdur með wifi meðan þúrt að lana.