Ef þú setur inn Windows NT(Windows 2000 og XP falla líka í hópinn) og lætur þau setja inn NTFS. Þá geturðu ráðið hverjir hafa aðgang að ákveðnum möppum og þú þarft ekki að slá inn password í hvert einasta skipti sem þú ferð inní hana.
Varúð, Windows 95/98/ME geta ekki lesið NTFS.
P.S. Það er möguleiki á að það séu til forrit sem geta gert þetta í Windows 95/98/ME.<br><br>—-$<a href="
http://frami.svavarl.com“ target=”frami.svavarl.com“>Frami</a>$<a href=”
http://fragman.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
”The user is not designed for the page, the page is designed for the user“
-<a href=”
http://fragman.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001