ég er semsagt með tölvu þar sem Windows-ið er orðið eitthvað fucked up og orðin full af dóti og eitthvað svo ég ætlaði bara að formata diskinn og setja XP upp á nýtt.
en þegar ég “boota” með diskinn í og er að fara að “installa” XP segir það einfaldlega að það finni engan disk til að setja þetta á.
samt kemst ég alveg inná windows-ið þegar ég “boota” frá disknum. bara kemur alltaf einhver svona blárskjár með error meldingu..
einhver sem er með góð ráð við að hreinsa diskinn og setja windowsið upp á nýtt sjálfu