sbs biður um hjálp frá þér!
Ok, svona standa málin, ég er með eina stóra tölvu með Windows Me og venjulegt netkort svo er ég með fartölvu með bæði Windows Me og 2000 með venjulegu netkorti(reyndar þráðlausu líka) en ég er að reyna að tengja tölvurnar saman því það er fullt af dóti á fartölvunni sem ég vil allsekki missa(fullt af þáttum og kvikmyndum) en ég vil skrifa þetta en skrifarinn er í stóru tölvunni. Er ekki eitthvað forrit sem maður getur notað til að gera þetta sem auðveldast. Allavegana HJÁLP!!!!!<br><br><hr color=“#000000” size=“1”>Kveðja <a href=“mailto:huldak@islandia.is?subject=Hugi.is”> sbs</a><br /><a href="http://www.sbs.is/“>sbs.is</a> | <a href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a href=”http://www.sbs.is/jp/“>Jurassic Park</a> | <a href=”http://www.sbs.is/starwars/“>Star Wars</a> | <a href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a href=”http://www.sbs.is/friends/“>Friends</a> | <a href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a href=”http://www.sbs.is/horror/">Hryllingsmyndir</a></P