Ég var að velta fyrir mér hvort einhver leið sé að losna við
Genuine Advange Tool. eða tólið sem fer að bugga windowsið
ef það er ekki löglegt
þ.e.a.s 32bit .. Þetta er ástæðan fyrir að ég fór í 64bit og eins og sést
er það ekki að gera sig :< ..
Einhver með lausn ?
ze